Barnalegt virðingarleysi

080121_5680webMér finnst það alveg makalaust hvað fólk getur sýnt útför litla virðingu með því að gera lítið úr líkkistunni. Sumir tala um að það væri bara í fínu lagi að láta jarðsetja sig í óvandaðri krossviðarkistu eða jafnvel í pappakassa. Rökin eru þau að þetta verði hvort sem er brennt í ofni eða grafið í jörðu.

Er þá ekki, með sömu rökum, hægt að bera fram Frónkex og vatn í erfidrykkjunni því veitingarnar lenda hvort sem er í klósettinu???


mbl.is Líkkistusvik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Adda bloggar

samála

Adda bloggar, 28.11.2008 kl. 19:17

2 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Ég er líka sammála og finnst kistan á myndinni sérlega falleg, Meistari  Þú sýndir pabba þínum mikla virðingu með þessum smíðum Kjartan minn.

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 29.11.2008 kl. 00:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband