Úkraína var langbest í Eurovision í kvöld

080524_032dÚkraína var með langbesta framlag í Evrovision ever. Ég sendi Ani Lorak þrjú atkvæði í kvöld. Svekkjandi að hún skuli þurfa að lúffa fyrir Rússunum. Ég hef hingað til ekki verið mikill aðdáandi þessarar keppni. Keppnin í kvöld fannst mér mjög skemmtileg. Mörg alveg frábær lög.  


mbl.is Ísland endaði í 14. sæti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. maí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband