25.5.2008 | 01:08
Úkraína var langbest í Eurovision í kvöld
Úkraína var með langbesta framlag í Evrovision ever. Ég sendi Ani Lorak þrjú atkvæði í kvöld. Svekkjandi að hún skuli þurfa að lúffa fyrir Rússunum. Ég hef hingað til ekki verið mikill aðdáandi þessarar keppni. Keppnin í kvöld fannst mér mjög skemmtileg. Mörg alveg frábær lög.
![]() |
Ísland endaði í 14. sæti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 7.6.2008 kl. 15:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)