11.11.2008 | 23:38
Þau voru til staðar fyrir mig á sínum tíma.
SÁÁ
SÁÁ eru samtök sem hafa reynst mér vel í gegnum árin. Samtökin eiga nú við mikin rekstrarvanda að stríða. Á þessum tímun sem við lifum við í dag hefur þörfin fyrir SÁÁ aldrei verið meiri. Gangtu í lið með okkur og skráðu þig sem félaga í SÁÁ með því að smella á myndina hér að neðan
|
Athugasemdir
Er í liðinu með þér, takk fyrir að vera góður liðsfélagi og fyrir þá hjálp sem þú hefur veitt mér.
Jóhannes Baldur Guðmundsson, 12.11.2008 kl. 09:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.