5.7.2008 | 16:10
Íslensku möppudýrin
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 5. júlí 2008
Efni
Nýjustu færslur
- 13.11.2011 Það sem hangir á snúrunni . . . .
- 5.2.2011 Alger þvæla
- 28.5.2010 Borgarfulltrúa BófaFLokksins og fleiri skurka af því sauðahúsi
- 22.4.2010 Er það??
- 18.4.2010 „Skaði fyrir samfélagið væri ásættanlegur kostnaður við...
Færsluflokkar
Bloggvinir
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Tónlist
The Stranglers
The Clash
The Cure
Imperiet
Led Zeppelin
Deep Purple
Happy Monday
Pink Floyd
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 26483
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Það er skelfilegt að vera Íslendingur og verða vitni að framgöngu yfirvalda í þessu máli. Auðvitað hafa möppudýrin lögin og reglugerðirnar með sér í málinu sem gefur þeim rétt til að splundra fjölskyldunni með þessum hætti. Þvílík grimmd. Möppudýin neituðu að nota þá leið sem sem í boði var og hefði verið mun farsælli bæði fyrir fólkið og líka fyrir stolta Íslendinga. Ég upplifi mikla skömm sem Íslendingur og það ekki í fyrsta skipti þegar kemur að framkomu Íslendinga gagnvart innflytjendum sem hingað koma.
Ég vona svo sannarlega að þetta mál fái farsælan endir og það gerist bara með þeim hætti að barnið fái að hitta föður sinn sem fyrst og að fjölskyldunni verði gert kleyft að sameinast á ný.